Neyðaraðstoð
Aftur í vefverslun

Neyðaraðstoð

Með þessari gjöf styður þú neyðaraðgerðir SOS Barnaþorpanna fyrir börn og fjölskyldur þeirra í stríði og á öðrum hamfarasvæðum. Neyðaraðgerðir sem SOS á Íslandi taka nú þátt í að fjármagna eru í Palestínu, Úkraínu og Súdan. Neyðaraðstoð felur í sér sameiningu fjölskyldna sem hafa orðið viðskila og umönnun barna sem hafa misst foreldra sína. Hugað er að andlegri heilsu barna og matvælum, vatni og öðrum nauðsynjavörum dreift til fólks.

Gjafabréf

3.000 kr