Húsdýr
Aftur í vefverslun

Húsdýr

Með þessari gjöf sérðu einni efnaminni barnafjölskyldu fyrir húsdýri.
Fjölskyldan getur fengið geit, svín eða kind. Afurðir dýrsins geta nýst fjölskyldunni á ýmsan
máta, m.a. til þess að auka lífsgæði með fjölbreyttari fæðu og einnig mögulegrar tekjuöflunar
með því að selja afurðir eða afkvæmi dýrsins.

Gjafabréf

6.000 kr