Gjafabréf
Gjafabréf
Ertu að leita að gjöf fyrir einhvern sem vantar ekkert? Eða bara síðbúinni gjöf sem þú vilt lauma með í pakkann?
Verð
2.500 kr
Húsdýr
Með þessari gjöf sérðu einni efnaminni barnafjölskyldu fyrir húsdýri. Fjölskyldan getur fengið geit, svín eða kind.
Verð
6.000 kr
Neyðaraðstoð
Með þessari gjöf styður þú neyðaraðgerðir SOS Barnaþorpanna fyrir börn og fjölskyldur þeirra í stríði og á öðrum hamfarasvæðum. Neyðaraðgerðir sem SOS á Íslandi taka nú þátt í að fjármagna eru í Palestínu, Úkraínu og Súdan.
Verð
3.000 kr
Stuðningur við barnafjölskyldu
Með þessari gjöf minnkar þú líkurnar á því að börn verði vanrækt og yfirgefin.
Verð
8.000 kr