119 þúsund söfnuðust á hagyrðingakvöldi
119 þúsund krónur söfnuðust á hagyrðingakvöldi SOS Barnaþorpanna sem haldið var í Fáksheimilinu í Víðidal 8. nóvember sl. Efnt var í fyrsta sinn til þessa fjáröflunarviðburðar sem gekk vonum framar og...
Nýju jólakortin komin í sölu
Tvö ný jólakort og tvö tækifæriskort hafa nú bæst við í sölu í vefversluninni á heimasíðunni okkar. Kortin eru hönnuð fyrir SOS Barnaþorpin á Íslandi og er sala þeirra liður í fjáröflun fyrir samtökin...
Allar fjölskyldurnar komnar með vatnshreinsitæki
Allar fjölskyldurnar í Fjölskyldueflingarverkefni okkar á Tulu-Moye svæðinu í Eþíópíu fengu á dögunum afhent sólarorkuknúið vatnshreinsitæki sem metur hvenær vatn er orðið drykkjarhæft. SOS Barnaþorpi...
Allar fjölskyldurnar komnar með vatnshreinsitæki
Allar fjölskyldurnar í Fjölskyldueflingarverkefni okkar á Tulu-Moye svæðinu í Eþíópíu fengu á dögunum afhent sólarorkuknúið vatnshreinsitæki sem metur hvenær vatn er orðið drykkjarhæft. SOS Barnaþorpi...
Lærði að ofbeldi var ekki rétt uppeldisaðferð
Þegar börn Lauru fóru að sækja samfélagsmiðstöð SOS Barnaþorpanna í Callao í Perú komu alvarleg hegðunarvandamál þeirra í ljós sem lýstu sér í grimmilegu ofbeldi í garð annarra barna. Þessi hegðun rey...
Skráning fyrir „Öðruvísi jóladagatal“ SOS
Skráning stendur nú yfir í Öðruvísi jóladagatal SOS Barnaþorpanna sem við verðum nú með þriðja árið í röð fyrir grunnskóla landsins. Dagana 3.-14. desember verður hægt að opna nýja glugga jóladagatals...
Hagyrðingakvöld til styrktar SOS
Það kom til tals hjá okkur í sumar að halda fjáröflunarviðburð af einhverju tagi fyrir samtökin og þegar hugmynd um hagyrðingakvöld var nefnd féll hún strax vel í kramið. SOS Barnaþorpin eiga velgjörð...
Dvalarheimili fyrir SOS mæður á eftirlaunum brátt tilbúið
Framkvæmdir nálgast nú lokastig við byggingu heimilis fyrir SOS mæður á eftirlaunum í Hojai á Indlandi sem til stendur að taka í notkun a næsta ári. Fyrir nokkrum árum arfleiddi Anna Kristín Ragnarsdó...
Dvalarheimili fyrir SOS mæður á eftirlaunum brátt tilbúið
Framkvæmdir nálgast nú lokastig við byggingu heimilis fyrir SOS mæður á eftirlaunum í Hojai á Indlandi sem til stendur að taka í notkun a næsta ári. Fyrir nokkrum árum arfleiddi Anna Kristín Ragnarsdó...
Fátæktin rændi mannvirðingunni
Kojo er 14 ára strákur í Eþíópíu sem getur séð fram á bjartari tíma vegna stuðnings Fjölskylduvina SOS á íslandi. En lífið hefur hingað til verið allt annað en dans á rósum hjá Kojo og fjölskyldu hans...
Íslendingar hjálpa ungmennum í Sómalíu að fá vinnu
Utanríkisráðuneytið hefur styrkt SOS Barnaþorpin á Íslandi um 51,5 milljónir króna til að fjármagna atvinnuhjálp ungs fólks í Sómalíu og Sómalílandi. Verkefnið nefnist „The Next Economy“ og stendur yf...
Telja um 15 þúsund börn hjálparþurfi í Palu
SOS Barnaþorpin í Indónesíu hafa sent hóp af sérfræðingum til borgarinnar Palu þar sem áætlað er að um fimmtán þúsund börn séu á vergangi og hjálparþurfi eftir flóðbylgjuna sem skall á borginni í lok ...
SOS Barnaþorpin á Íslandi stytta vinnuvikuna
Vinnuvika starfsfólks SOS Barnaþorpanna á Íslandi var nú um mánaðarmótin stytt úr 40 klukkustundum niður í 37 í tilraunaskyni til sex mánaða. Stytting vinnuvikunnar hefur gefið góða raun hjá öðrum vin...
Þúsundir barna á vergangi í Palu í Indónesíu
Fulltrúar frá SOS Barnaþorpunum þurfa að öllum líkindum að bíða fram í næstu viku til að geta sett upp barnagæslu í borginni Palu á eyjunni Sulawesi í Indónesíu. Nærri 60 þúsund manns eru á vergangi, ...
SOS Barnaþorpin utan hamfarasvæða í Indónesíu
Staðfesting hefur borist á því að hamfarirnar í Indónesíu á föstudag höfðu ekki áhrif á SOS barnaþorpin í landinu og þar eru því öll börn og starfsfólk SOS óhult. 832 hafa fundist látnir og óttast er ...