Opnunartími skrifstofu um jólin
Skrifstofa SOS Barnaþorpanna á Íslandi verður lokuð á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Það verður þó opið hjá okkur þá tvo virku daga sem eru milli jóla og nýárs.
ÞORLÁKSMESSA...................... 9-12
AÐFANGADAGUR..................LOKAÐ
JÓLADAGUR.........................LOKAÐ
ANNAR Í JÓLUM....................LOKAÐ
27. DESEMBER...........................9-13
30. DESEMBER...........................9-13
GAMLÁRSDAGUR...................LOKAÐ
NÝÁRSDAGUR........................LOKAÐ
Alltaf er hægt er að senda okkur erindi í tölvupósti á sos@sos.is eða í skilaboðahólf á Facebook síðu SOS.
Með jólakveðju, starfsfólk SOS Barnaþorpanna.
Nýlegar fréttir
855 krónur af hverju þúsund króna framlagi renna í hjálparstarfið
Ársskýrsla SOS Barnaþorpanna fyrir árið 2024 hefur nú verið birt eftir aðalfund samtakanna 19. maí sl. Þar kemur m.a. fram að hlutfall rekstrarkostnaðar er með því allra lægsta sem gerist eða aðeins 1...
23 milljónum króna af erfðagjöf ráðstafað til háskólamenntunar
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ráðstafað 23 milljónum króna af erfðagjöf til háskólamenntunar ungmenna í Afríku, nánar tiltekið í Rúanda. Ráðstöfunin er samkvæmt óskum arfleifanda, Baldvins Leifssonar...