Fréttayfirlit 31. desember 2018

Gleðilegt afmælisár



Kæru styrktaraðilar. Innilegar þakkir fyrir stuðning ykkar á árinu sem er að líða. Þið hafið bjargað eða bætt hag þúsunda barna um heim allan. 👭👩‍👧‍👧 Framundan er spennandi ár 2019 þegar SOS Barnaþorpin fagna 70 ára afmæli og SOS á Íslandi fagnar 30 ára afmæli. 🍬🎂 Gleðilegt ár! ❤️🧡❤️🧡

Nýlegar fréttir

855 krónur af hverju þúsund króna framlagi renna í hjálparstarfið
23. maí 2025 Almennar fréttir

855 krónur af hverju þúsund króna framlagi renna í hjálparstarfið

Ársskýrsla SOS Barnaþorpanna fyrir árið 2024 hefur nú verið birt eftir aðalfund samtakanna 19. maí sl. Þar kemur m.a. fram að hlutfall rekstrarkostnaðar er með því allra lægsta sem gerist eða aðeins 1...

23 milljónum króna af erfðagjöf ráðstafað til háskólamenntunar
22. maí 2025 Erfðagjafir

23 milljónum króna af erfðagjöf ráðstafað til háskólamenntunar

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ráðstafað 23 milljónum króna af erfðagjöf til háskólamenntunar ungmenna í Afríku, nánar tiltekið í Rúanda. Ráðstöfunin er samkvæmt óskum arfleifanda, Baldvins Leifssonar...